Bikarmeistarar í skíðagöngu

Síðasta mót vetrarins í skíðagöngu fór fram í dag og þar með lauk bikarkeppninni. Alls voru 12 mót sem fóru fram og giltu þau öll í fullorðinsflokki.

Listi yfir alla bikarmeistara vetrarins. 

Konur
1. Fanney Rún Stefánsdóttir, SKA, 620 stig
2. Linda Rós Hannesdóttir, SFÍ, 560 stig (fleiri 1.sæti)
3. Jari Marsk, Ullur, 560 stig

Karlar
1. Sveinbjörn Orri Heimisson, SFÍ, 709 stig
2. Ævar Freyr Valbjörnsson, SKA, 684 stig
3. Einar Árni Gíslason, SKA, 664 stig

19-20 ára stúlkur
1. Fanney Rún Stefánsdóttir, SKA, 600 stig
2. Kolfinna Íris Rúnarsdóttir, SFÍ, 100 stig

19-20 ára drengir
1. Egill Bjarni Gíslason, SKA, 500 stig
2. Jakob Daníelsson, SFÍ, 180 stig

17-18 ára stúlkur
1. Linda Rós Hannesdóttir, SFÍ, 400 stig
2. Hrefna Dís Pálsdóttir, SFÍ, 360 stig

17-18 ára drengir
1. Sveinbjörn Orri Heimisson, SFÍ, 660 stig (fleiri 1.sæti)
2. Ævar Freyr Valbjörnsson, SKA, 660 stig
3. Einar Árni Gíslason, SKA, 600 stig

Bikarkeppnina í heild sinni er hægt að sjá hér.