Bikarmeistarar 2019 í skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga sigraði í félagakeppninni
Skíðafélag Ísfirðinga sigraði í félagakeppninni

Um helgina fór fram Skíðamót Íslands og þar með kláraðist bikarkeppnin í fullorðinsflokkum í skíðagöngu.

Hér að neðan má sjá efstu einstaklinga í öllum flokkum. Öll bikarstig má svo sjá hér.

17-18 ára stúlkur
1. Fanney Rún Stefánsdóttir 560 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Kolfinna Íris Rúnarsdóttir 200 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
3. Hildur Karen Jónsdóttir 100 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

17-18 ára drengir
1. Jakob Daníelsson 200 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

19-20 ára stúlkur
1. Anna María Daníelsdóttir 200 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

19-20 ára drengir
1. Pétur Tryggvi Pétursson 640 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
2. Arnar Ólafsson 540 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Sigurður Arnar Hannesson 200 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

Konur
1. Fanney Rún Stefánsdóttir 705 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Kristrún Guðnadóttir 300 stig - Skíðagöngufélagið Ullur
3. Anna María Daníelsdóttir 220 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

Karlar
1. Pétur Tryggvi Pétursson 798 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
2. Arnar Ólafsson 630 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Tormod Vatten 332 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

Félagakeppni
17 ára og eldri: Skíðafélag Ísfirðinga