Baldur var í öðru sæti um helgina í slopestyle

Baldur Vilhelmsson náði öðru sæti þegar hann keppti í Slopestyle í Landgraaf (NED) um helgina. Þetta var FIS-mót og krækti hann sér í 182.80 FIS punkta með þessum árangri. Úrslit má sjá hér