Atomic Cup hefst á morgun

Veglegir Atomic Cup verðlaunapeningar
Veglegir Atomic Cup verðlaunapeningar

Á morgun, miðvikudag, hefst Atomic Cup mótaröðin í Hlíðarfjalli á Akureyri. Um er að ræða alþjóðlega FIS mótaröð í alpagreinum sem samanstendur af tveimur svigmótum og tveimur stórsvigsmótum. 

Dagskrá má sjá hér:

Miðvikudagur 3.apríl - Tvö svigmót

Kl. 15:00 - Fararstjórafundur
Kl. 16:00 - Skoðun fyrra mót
Kl. 16:30 - Fyrri ferð
Kl. 17:50 - Seinni ferð
Kl. 19:00 - Skoðun seinna mót
Kl. 19:20 - Fyrri ferð
Kl. 20:50 - Seinni ferð
Kl. 22:00 - Fararstjórafundur

Fimmtudagur 4.apríl - Tvö stórsvig

Kl. 14:00 - Skoðun fyrra mót
Kl. 14:30 - Fyrri ferð
Kl. 16:00 - Seinni ferð
Kl. 17:40 - Skoðun seinna mót
Kl. 18:00 - Fyrri ferð
Kl. 20:00 - Seinni ferð

Lifandi tímatöku má sjá hér.

Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu Skíðafélags Akureyrar.

Úrslit má sjá á heimasíðu FIS hér.