19. jan. 2024
Alls eru níu lið skráð til þátttöku í nýrri stigakeppni innan Íslandsgöngunnar.
14. jan. 2024
Landsliðskonan Kristrún Guðnadóttir Skíðagöngu félaginu Ulli kom fyrst í mar í 10 km skiptigöngu á FIS Bikarmóti sem fram fór í Hlíðarfjalli um helgina.
11. jan. 2024
Matthías fékk gull í svigi á alþjóðlegu móti í Kirkerud í Noregi í dag
04. jan. 2024
Skíðakona ársins 2023 er Kristrún Guðnadóttir og skíðamaður ársins er Snorri Einarsson.
02. jan. 2024
Skíðasamband Íslands óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara til að fara með keppendur á Heimsmeistaramót unglinga 2024
02. jan. 2024
Sex keppendur frá Íslandi taka þátt í skiða- og brettagreinum á Vetrarólympíuleikum ungmenna (Youth Olympic Games eða YOG) sem fram fara í Kóreu 19. janúar til 1. febr. nk.