Ákveðið af fresta hæfileikamótun alpagreina í Bláfjöllum

Skíðaðasamband Íslands hefur á kveðið að fresta hæfileikamótun alpagreina sem átti að fara fram í Bláfjöllum 28-30. desember um óákveðin tíma. Þessi frestun er komin til vegna hertra sóttvarnarreglna. Vonandi tekst að halda þetta á nýju ári og verður þá auglýst síðar.