Aðstoð við hæfileikamótun í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands auglýsir eftir farastjóra í ferð hæfileikamótunar skíðagöngu til Noregs 27.12.2021 til 9.01.2022. Hvetjum konur til að leggja þessari ferð lið. Allar upplýsingar veitir afreksstjóri SKÍ Dagbjartur Halldórsson í síma 660 1075 eða dagbjartur@ski.is