Fréttir

Úrslit frá fyrsta bikarmótinu

Í kvöld fór fram fyrsta svigmót vetrarins í bikarmótaröð Skíðasambands Íslands.

Fyrsta bikarmót vetrarins hefst í dag

Fyrsta bikarmót vetrarins í alpagreinum fer fram um helgina á Akureyri.

María vann mót í Bandaríkjunum!

María Guðmundsdóttir heldur áfram að gera frábæra hluti og sigraði svigmót í Bandríkjunum í kvöld.

Afrekshópur á snjóbrettum við keppni erlendis

Þessa dagana eru snjóbretta drengirnir staddir í Austurríki og Ítalíu við æfingar og keppni.

María fer frábærlega af stað

María keppti á sínu fyrstu mótum í vetur og náði í sína bestu punkta á ferlinum.