Fréttir

Benedikt Friðbjörnsson í 1. og 4. sæti

Snjóbrettamaðurinn Benedikt Friðbjörnsson var önnum kafinn um liðna helgi þar sem hann keppti á tveimur lokamótum sterkra mótaraða í Austurríki.