Snorri Einarsson keppir í heimsbikar, Ruka FIN

27.-29. nóvember

Snorri Einarsson keppir í "mini-tour" í heimsbikar í Lillehammer, Noregi. Keppt er í þremur keppnisgreinum, sprettgöngu, 15 km C og 15 km F eltigöngu.

Sjá frekari upplýsingar hér.