Fréttir

Freydís Halla í 5.sæti í Stratton

Fyrir helgi keppti Freydís Halla Einarsdóttir á þremur mótum í Stratton í Vermont ríki í Bandaríkjunum.

SKÍ flytur skrifstofuna

Skíðasamband Íslands hefur flutt skrifstofu sína á Akureyri.

Hver er Einar Rafn Stefánsson?

Einar Rafn Stefánsson var ráðinn landsliðsþjálfari á snjóbrettum fyrir veturinn 2017/2018.

Landsliðið í skíðagöngu við keppni í Svíþjóð

Snorri Einarsson náði góðum árangri í dag þegar hann endaði í 11.sæti og bætir sig einnig talsvert á heimslistanum með úrslitunum.

Íslandsgangan 2018

Nú styttist í fyrstu Íslandsgöngu vetrarins

Samæfingu í alpagreinum lauk í gær

Vel heppnaðri samæfingu í alpagreinum lauk í gær.

Þjálfaranámskeið á snjóbrettum

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir þjálfara á snjóbrettum

Fyrstu mót vetrarins í alpagreinum

Í gær fóru fram fyrstu mót vetrarins í alpagreinum í Bláfjöllum.

Snorri Einarsson í 70.sæti í Toblach

Fyrr í dag keppti Snorri Einarsson í 15 km göngu með frjálsri aðferð í Toblach á Ítalíu.

Snorri Einarsson: „verið draumi líkast“

Snorri Einarsson tekur þátt í sínu síðasta heimsbikarmóti fyrir áramót um helgina.