Fréttir

Eftirlitsmannanámskeið í alpagreinum

Skíðasamband Íslands mun standa fyrir eftirlitsmannanámskeiði í alpagreinum laugardaginn 4.febrúar.

Val á HM í norrænum greinum

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í norrænum greinum.

Hópurinn sem fer á EYOF í Tyrklandi

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Erzurum í Tyrklandi 12. – 17. febrúar.

Freydís Halla í 6.sæti á sterku háskólamóti

Í gærkvöldi keppti Freydís Halla Einarsdóttir á svig móti á Cannon skíðasvæðinu í Vermont fylki í Bandaríkjunum.

Sturla Snær með góða bætingu í Svíþjóð

Sturla Snær Snorrason keppti í morgun á stórsvigsmóti í Hassela í Svíþjóð.

Freydís sigrar á FIS móti í Bandaríkjunum

Ekkert lát virðist vera á velgengni Freydísar Höllu í Bandaríkjunum.

Brynjar Leó í 76.sæti í heimsbikar

Á laugardaginn keppti Brynjar Leó Kristinsson í 15km göngu með frjálsri aðferð í heimsbikar í Ulricehamn.

Baldur Vilhelmsson sigrar í Zillertal

Áfram halda snjóbretta strákarnir okkar að standa sig frábærlega.

Freydís með sín bestu úrslit á ferlinum

Í kvöld keppti Freydís Halla Einarsdóttir, A landsliðskona í alpagreinum, á háskólamóti sem fram fór á Whiteface skíðasvæðinu í Vermont fylki í Bandaríkjunum.

Helga María í 3.sæti í Kongsberg

Í dag fór fram svigmót í Kongsberg í Noregi og voru fjölmargir íslenskir keppendur með á mótinu.