Fréttir

Æfingaferð snjóbrettafólks í Austurríki

Afrekshópur og landsliðsfólk SKÍ á snjóbrettum var við æfingar í Hintertux í Austurríki dagana 18.-31. október

Vel heppnuð ferð til Hintertux

Undanfarna daga hefur alpagreinahópur frá SKÍ verið við æfingar á Hintertux jökli í Austurríki.

Dómaranámskeið á snjóbrettum

Skíðasambands Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði á snjóbrettum

Þjálfaranámskeið í alpagreinum

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir skíðaþjálfara í alpagreinum 23.-25. nóvember í Bláfjöllum

Valreglur vegna stórmóta í alpagreinum 2019

Skíðasamband Íslands mun senda keppendur á tvö stórmót í alpagreinum í vetur.

Erindi um kynfeðislegt áreiti og ofbeldi á þjálfarafundi AGN #metoo

Alpagreinanefnd SKÍ stóð fyrir þjálfarafundi á sunnudaginn síðast liðinn.

Vel heppnaður haustfundur SKÍ

Haustfundi SKÍ lauk seinni partinn í gær og var einstaklega vel heppnaður.

Hlíðarfjall heimavöllur íslensku landsliðanna

Í vikunni var undirritaður samningur um áframhaldandi samstarf á milli Skíðasambands Íslands (SKÍ) og Akureyrarbæjar.