Fréttir

Hæfileikamótun frestað

Hæfileikamótunarhelgi í Tindastóli sem átti að vera um helgina er frestað.

47. Andrésar andar leikarnir í Hlíðarfjalli dagana 19.-22. apríl

47. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir af Skíðafélagi Akureyrar í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 19.-22. apríl 2023

Einstaklingsúrslit frá alþjóðlegu brettamóti í Hlíðarfjalli

Vildis Edwinsdóttir sigraði bæði í „Slopestyle“ og „Big Air“ á alþjóðlegu (FIS) brettamóti sem fram fór í Hlíðarfjalli 15. og 16. apríl sl. Í karlaflokki sigraði Ari Eyland Gíslason í „Slope style“ og Reynar Hlynsson í „Big Air“. Þau urðu jafnframt Íslandsmeistarar í sínum greinum.

Dagskrá FIS snjóbrettamóts um helgina

Dagskrá FIS snjóbrettamótsins um helgina og lokamóts ársins hefur verið breytt lítillega.

Jón Erik og Signý Bikarmeistarar 2023

Þau Signý Sveinbjörnsdóttir ÍR og Jón Erik Sigurðsson Fram urðu Bikarmeistarar SKÍ 2023. Skíðafélag Akureyrar vann liðakeppnina.

Hæfileikamótun í Tindastóli í alpagreinum

Hæfileikamótunarhelgi í Tindastól í alpagreinum er í boði fyrir börn og unglinga fædd 2005 – 2008,