Fréttir

Hver er Egill Ingi Jónsson?

Egill Ingi Jónsson hefur verið landsliðsþjálfari alpagreina síðan 2016.

A-landslið í skíðagöngu við æfingar í Noregi

Undafarna daga hefur A-landslið í skíðagöngu verið við æfingar í Noregi, nánar tiltekið í Alta í norður Noregi.

Fréttir af landsliðum í alpagreinum

Framundan er stór vetur þar sem Vetrarólympíuleikar fara fram í Suður-Kóreu í febrúar 2018. Landsliðfólk í alpagreinum búa sig að krafti undir það verkefni sem verður hápunktur vetrarins.

Skíðafélagið í Stafdal auglýsir eftir skíðaþjálfara

Skíðafélagið í Stafdal auglýsir eftir skíðaþjálfara til starfa veturinn 2018

FIS æfingabúðir í skíðagöngu

Um þessar mundir eru þrír íslenskir skíðagöngumenn í æfingabúðum á vegum FIS á Ítalíu.

Hver er Vegard Karlstrøm?

Vegard Karlstrøm var ráðinn landsliðsþjálfari í skíðagöngu í vor

Mótatöflur komandi vetrar

Mótatöflur komandi vetrar hafa verið birtar.