Fréttir

Fundur alþjóðlegra eftirlitsmanna í alpagreinum

Um liðna helgi fór fram árlegur fundur alþjóðlegra FIS eftirlitsmanna í alpagreinum.

Sigur á fyrsta alþjóðlega móti vetrarins

Bjarki Guðmundsson, B-landsliðsmaður í alpagreinum, gerði sér lítið fyrir og sigrað á fyrsta FIS móti vetrarins.

Landsliðið á snjóbrettum í Sviss

Undanfarna daga hefur landsliðið á snjóbrettum verið við æfingar á Saas Fee jöklinum í Sviss.

Æfingabúðir hjá landsliðum í skíðagöngu

Þessa dagana eru bæði A og B landslið í skíðagöngu í æfingabúðum í Sjusjøen, Noregi.

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) frestað

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram átti að fara 6.-13. febrúar 2021 í Vuokatti í Finnlandi hefur verið frestað. Hátíðin mun fara fram dagana 11.-18. desember sama ár.

SKÍ auglýsir eftir aðstoðarþjálfurum í verkefni vetrarins

Skíðasamband Íslands auglýsir eftir áhugasömum þjálfurum/fararstjórum til að taka þátt í starfi vetrarins.

Afrekshópur á snjóbrettum valinn

Skíðasamband Íslands hefur valið í afrekshóp á snjóbrettum. Valið var eftir áður útgefinni valreglu.

Mótatöflur birtar

Skíðasamband Íslands hefur gefið út mótatöflur fyrir komandi tímabil í öllum greinum.

Valreglur fyrir stórmót vetrarins

Skíðasamband Íslands hefur gefið út valreglur fyrir stórmót komandi tímabils.

FIS með umfjöllun um Lowlanders samstarfið

Alþjóðaskíðasambandið FIS fjallaði nýverið um Lowlanders samstarfið sem SKÍ er hluti af.