Fréttir

SLRB leitar að þjálfara

Skíðalið Reykjavíkur og Breiðabliks leitar að skíðaþjálfara fyrir 16 ára og eldri, veturinn 2016-2017.

Vel heppnuðum ársfundi lokið

Á laugardaginn fór fram ársfundur SKÍ en hann er haldinn annað hvert ár á móti Skíðaþingi.

Fyrirlestrar á ársfundinum


Ársfundur og málþing SKÍ


Auglýst eftir landsliðsþjálfara í alpagreinum

Skíðasamband Íslands (SKÍ) auglýsir eftir að ráða landsliðsþjálfara alpagreina.