Fréttir

Freydís Halla leggur keppnisskíðin á hilluna

Freydís Halla Einarsdóttir, lansdliðskona í alpagreinum úr Ármanni, hefur ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna í bili.