Fréttir

Einar Rafn áfram landsliðsþjálfari á snjóbrettum

Skíðasamband Íslands hefur gengið frá nýjum samningi við Einar Rafn Stefánsson, landsliðsþjálfara á snjóbrettum.

Vegard Karlstrøm áfram landsliðsþjálfari í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands hefur gengið frá nýjum samningi við Vegard Karlstrøm, landsliðsþjálfara í skíðagöngu.

SKÍ auglýsir eftir landsliðsþjálfara í alpagreinum

Skíðasamband Íslands (SKÍ) auglýsir eftir að ráða landsliðsþjálfara alpagreina.

Landslið í skíðagöngu fyrir næsta vetur valin

Skíðasamband Íslands hefur valið í A og B landslið í skíðagöngu fyrir keppnistímabilið 2018/2019.

Landslið í alpagreinum fyrir næsta vetur valin

Skíðasamband Íslands hefur valið í A og B landslið í alpagreinum fyrir keppnistímabilið 2018/2019.

Sævar Birgisson leggur skíðin á hilluna

Sævar Birgisson, landsliðsmaður í skíðagöngu, hefur tekið þá ákvörðun að hætta keppnisiðkun á skíðum.

María Guðmundsdóttir leggur skíðin á hilluna

María Guðmundsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, hefur tekið þá ákvörðun að hætta keppnisiðkun á skíðum.