Fréttir

Þjálfari 2 - Námskeið í alpagreinum

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið í alpagreinum en um er að ræða sérgreinahluta Þjálfari 2.

Freydís Halla í 2.sæti í Bandaríkjunum

Freydís Halla heldur áfram að gera góða hluti í Bandaríkjunum og lenti í 2.sæti á svigmóti.

Skíðakona og maður ársins

Skíðasamband Íslands hefur valið þau Maríu Guðmundsdóttur og Einar Kristinn Kristgeirsson sem skíðakonu og mann ársins, en þau koma bæði úr alpagreinum.

Icelandair áfram aðal samstarfsaðili

Skíðasamband Íslands og Icelandair hafa framlengd samstarfssamning sinn til tveggja ára.

Sævar keppti í Finnlandi

Um helgina keppti Sævar Birgisson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, á Scandinavian Cup í Finnlandi.

Sturla Snær í 3.sæti í Geilo

Um helgina fóru fram tvö svigmót í Geilo, Noregi. Margir Íslenskir keppendur voru mættir til leiks en í dag náði Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, frábærum árangri og endaði í 3.sæti.

Skíðahandbókin 2016 komin út


Super Troll fjallaskíðamót á Tröllaskaga

Þriðja árið í röð blæs Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg til leiks með glæsilegu fjallaskíðamóti.

Freydís í 2.sæti í dag og mikil bæting!

Freydís Halla keppti í dag á seinna svigmótinu í Sunday River í Maine-fylki.

Úrslit helgarinnar hjá skíðagönguliðum

Um helgina keppti Brynjar Leó og U-21 hópurinn í Idre, Svíþjóð.