Úrslit helgarinnar hjá skíðagönguliðum

Um helgina keppti Brynjar Leó, A-landsliðsmaður, og U-21 hópurinn í Idre, Svíþjóð. Keppt var í sprettgöngu, göngu með hefðbundinn aðferð og göngu með frjálsri aðferð. 

Föstudagur - Sprettganga 1km
Brynjar Leó Kristinsson - 65.sæti í karlaflokki - 211.15 FIS punktar.
Albert Jónsson - 97.sæti í U20 flokki - 290.70 FIS punktar.
Sigurður Arnar Hannesson - 120.sæti í U20 flokki - 324.65 FIS punktar.
Dagur Benediktsson - 127.sæti í U20 flokki - 337.09 FIS punktar. 
Jónína Kristjánsdóttir - 42.sæti í U20 flokki.

Laugardagur - Frjáls aðferð
Brynjar Leó Kristinsson - 53.sæti í karlaflokki 20km - 137.44 FIS punktar. 
Albert Jónsson - 63.sæti í U20 flokki 10km - 163.91 FIS punktar.
Dagur Benediktsson - 116.sæti í U20 flokki 10km - 236.83 FIS punktar.
Sigurður Arnar Hannesson - 150.sæti í U20 flokki 10km - 292.83 FIS punktar.
Jónína Kristjánsdóttir - 109.sæti í U20 flokki 5km - 328.39 FIS punktar.

Sunnudagur - Hefðbundin aðferð 3km
Brynjar Leó Kristinsson - 67.sæti í karlaflokki - 212.24 FIS punktar. 
Albert Jónsson - 92.sæti í U20 flokki 10km - 207.33 FIS punktar.
Sigurður Arnar Hannesson - 104.sæti í U20 flokki 10km - 225.34 FIS punktar.
Dagur Benediktsson - 110.sæti í U20 flokki 10km - 232.34 FIS punktar.

Öll úrslit má sjá hér.

Um næstu helgi mun Sævar Birgisson keppa í Vuokatti í Finnlandi, en það verða hans fyrstu mót í vetur.