Fréttir

Úrslit frá bikarmóti 12-15 ára í Bláfjöllum

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-15 ára í alpagreinum.

Bjarki Guðmundsson var að bæta risasvigspunktana sína í Hafjell NOR


Þjálfaranámskeið á snjóbrettum um helgina

Snjóbrettanefnd SKÍ stendur fyrir þjálfaranámskeið á snjóbrettum sunnudaginn 31.janúar 2021.

Gauti Guðmundsson bætti svigpunktana sína í Kronplats (AUT)


Val á keppendum á HM í alpagreinum 2021

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í alpagreinum.

Katla Björg bætti stórsvigspunkta sína í ST. Lambrecht (AUT)


Hólmfríður Dóra var að bæta FIS-punktana í svig í Duved (SWE)


Úrslit frá fyrsta bikarmóti í skíðagöngu

Fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 15 ára og eldri í skíðagöngu fór fram um helgina í Hlíðarfjalli á Akureyri.

Úrslit frá fyrsta bikarmóti í alpagreinum

Fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 16 ára og eldri í alpagreinum fór fram um helgina í Hlíðarfjalli á Akureyri.

Nýjar sóttvarnarreglur - Keppni hefst með takmörkunum

Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi 13.janúar 2021.