Fréttir

Glæsileg ganga hjá Snorra - 28.sæti í Oberstdorf

Snorri Einarsson hélt áfram keppni í Tour de Ski í dag þegar fyrsta keppni í Oberstdorf, Þýskalandi, fór fram.

Snorri á fleygiferð í heimsbikarnum

Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, er þessa dagana við keppni í Tour de Ski sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í skíðagöngu.

Ákveðið af fresta hæfileikamótun alpagreina í Bláfjöllum


Albert Jónsson keppti í Idre í Svíþjóð um helgina


Dagur Benediktsson keppti í Idre í Svíþjóð um helgina


Katla Björg bar sigur úr býtum í svigmót í Loegang (AUT) í dag


Hólmfríður Dóra í 3. sæti í alpa tvíkeppni í Santa Caterina í gær


Hólmfríður Dóra í 2. sæti í risasvigi í dag


Hæfileikamótun alpagreina 28-30. desember


Íþróttafólk ársins 2021

Skíðasamband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2021. Eins og undanfarin ár er valinn einn íþróttamaður af hvoru kyni.