Fréttir

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) frestað

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram átti að fara 6.-13. febrúar 2021 í Vuokatti í Finnlandi hefur verið frestað. Hátíðin mun fara fram dagana 11.-18. desember sama ár.

SKÍ auglýsir eftir aðstoðarþjálfurum í verkefni vetrarins

Skíðasamband Íslands auglýsir eftir áhugasömum þjálfurum/fararstjórum til að taka þátt í starfi vetrarins.

Afrekshópur á snjóbrettum valinn

Skíðasamband Íslands hefur valið í afrekshóp á snjóbrettum. Valið var eftir áður útgefinni valreglu.

Mótatöflur birtar

Skíðasamband Íslands hefur gefið út mótatöflur fyrir komandi tímabil í öllum greinum.

Valreglur fyrir stórmót vetrarins

Skíðasamband Íslands hefur gefið út valreglur fyrir stórmót komandi tímabils.

FIS með umfjöllun um Lowlanders samstarfið

Alþjóðaskíðasambandið FIS fjallaði nýverið um Lowlanders samstarfið sem SKÍ er hluti af.

Lowlanders prógramið heldur áfram

Eins og áður hefur verið greint frá mun alpagreinanefnd SKÍ vera í samþjóðaverkefni í vetur með æfinga- og keppnisferðir fyrir landsliðsfólk.

Nýtt landsliðssamstarf í alpagreinum hafið

Alpagreinanefnd SKÍ hefur hafið samstarf með fimm öðrum þjóðum með æfinga- og keppnisprógram fyrir landsliðsfólk.

Breyting á skrifstofu og í stjórn SKÍ

Breyting hefur orðið á starfsmönnum skrifstofu en Dagbjartur Halldórsson hefur verið ráðinn í fullt starf og verður afreksstjóri SKÍ.

Lok mótahalds vorið 2020

Stjórn SKÍ hefur ákveðið að útaf Covid-19 verði engin SKÍ mót haldin frekar þennan veturinn.