16. nóv. 2025
Dagur Benediktsson og Einar Árni Gíslason með sinn besta árangur til þessa
10. nóv. 2025
Hæfileikamótun í alpagreinum og snjóbrettum hjá Skíðasambandi Íslands fór nýverið í æfingaferð til Stubai í Austurríki. Þar æfðu framtíðarvonir Íslands undir leiðsögn reyndra þjálfara í frábærum aðstæðum.
16. okt. 2025
SKÍ óskar eftir áhugasömu fólki í vinnuhópa í öllum greinum og einnig þjálfurum í verkefni í alpagreinum
15. okt. 2025
Reykjavík, 15. október 2025
02. okt. 2025
Landsliðskonan í snjóbrettum, Vildís Edwinsdóttir, keppti í dag á alþjóðlegu slopestyle móti í Landgraaf í Hollandi þar sem hún náði glæsilegum árangri.
02. okt. 2025
Landsliðskonan okkar í alpagreinum, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, kom sá og sigraði Suður-Ameríkubikarinn í bruni og risasvigi.
01. okt. 2025
Landsliðskonan í alpagreinum Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir gerði sér lítið fyrir og náð á pall í báðum brunkeppnum Suður-Ameríkubikarsins í Corralco í Chile, sem fóru fram í gær og í dag.
30. sep. 2025
Landsliðskonan okkar í alpagreinum, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, tók þátt í tveimur risasvigsmótum í Suður-Ameríkubikarnum í gær og náði frábærum árangri.
10. sep. 2025
Á föstudaginn 10. og 11. október nk. verður 76. Skíðaþing haldið í Garðabæ.