Fréttir

Snjóbretti - Baldur og Marinó sigruðu báðir í Noregi

Snjóbrettamennirnir Baldur Vilhelmsson og Marinó Kristjánsson héldu áfram að gera virkilega góða hluti á Norges Cup mótaröðinni um helgina.

Úrslit frá bikarmóti 12-15 ára í Bláfjöllum

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 12-15 ára í alpagreinum.

Sturla Snær keppti í Evrópubikar um helgina

Alpagreinar - Sturla Snær Snorrason, skíðamaður úr Ármanni, keppti á tveimur svigmótum á Evrópubikarmótinu í Jaun í Sviss um helgina.

Benedikt í 3. sæti í Austurríki

Benedikt Friðbjörnsson, snjóbrettamaður úr SKA, keppti um helgina á Penken Battle snjóbrettamótinu á Q-Parks mótaröðinni í Penken Park í Austurríki.

Baldur með tvöfaldan sigur í Noregi

Snjóbretti - Baldur Vilhelmsson úr SKA og Marinó Kristjánsson úr Breiðabliki voru meðal keppenda snjóbrettamóti á Norges Cup mótaröðinni í Kirkerud í Noregi um helgina.

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu

Í dag lauk fyrsta bikarmóti vetrarins í skíðagöngu sem fram fór á Ísafirði.

Hilmar Snær með 3 gull og 1 silfur í Slóvakíu!

Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið keppni í Slóvakíu en í morgun vann hann sín þriðju gullverðlaun við mótið sem er hluti af Evrópumótaröð IPC.

Magnaður árangur á norska meistaramótinu í skíðagöngu - Tvö í úrslit í sprettgöngu

Þessa dagana fer fram norska meistaramótið í Konnerud við Drammen í Noregi.

Hilmar Snær sigraði í Slóvakíu!

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings var rétt í þessu að vinna til sinna fyrstu gullverðlauna í stórsvigi á alþjóðlegu skíðamóti!

Valið á HM unglinga í skíðagöngu

HM unglinga í skíðagöngu fer fram í Oberwiesenthal í Þýskalandi, dagana 28. febrúar - 8. mars.