Fréttir

Hæfileikamótun á snjóbrettum 12.-14. janúar

Æfingarhelgi Hæfileikamótunnar á snjóbrettum verður haldin á Dalvík 12.-14.. janúar fyrir (árg. 2005-2010).

Hæfileikamótun alpagreinar - æfingahelgi í Oddsskarði

Æfingarhelgi Hæfileikamótunnar í alpagreinum verður haldin í Oddskarði 1.-3. desember fyrir árganga 2006-2009. Varahelgi 8.-10. desember.

Námskeið fyrir snjóbrettaþjálfara á Akureyri 5.-6. janúar

Snjóbrettanefnd SKÍ stendur fyrir þjálfaranámskeiði helgina 5-6. janúar á Akureyri. Námskeiðið er hugsað bæði fyrir nýja þjálfara og gamla.

Snjóbrettadagskrá veturinn 2023-2024

Hér má sjá mót vetrarins á snjóbrettum.

Hæfileikamótun snjóbretta - æfingarhelgi í desember fyrir öll fædd 2004-2010

Hæfileikamótun í snjóbrettum er með æfingarhelgi á Höfuðborgarsvæðinu 8.-10. desember.

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir A-landsliðskona í alpagreinum tekur þátt í Heimsbikarmóti í bruni

Hólmfríður Dóra tekur þátt í fyrsta Heimsbikarmótinu sínu um helgina og fer það fram í Zermatt- Cervinia á Ítalíu.

Keppnistímabilið byrjar vel hjá Degi og Kristrúnu

Keppnistímabilið byrjar vel hjá Degi og Kristrúnu, landsliðsfólkinu okkar í skíðagöngu.

Keppnistímabilið hjá landsliðinu okkar í skíðagöngu hefst 10. nóvember

Landsliðsfólkið okkar í skíðagöngu, Dagur Benediktsson og Kristrún Guðnadóttir, hefja keppnistímabilið í Olos, Muonio í Finnlandi á morgun föstudag 10. nóvember.

Ályktun Skíðaþings um Vetraríþróttamiðstöð Íslands

Ný afstaðið Skíðaþing, sem haldið var á Sauðárkróki 20. og 21. október sl., fagnaði því að vinna við stefnumótun um framtíð Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands sé hafin.

Úrtakshópur - Ólympíuleikar ungmenna (YOG) í Gangwon Suður Kóreu 2024

Skíðasamband Íslands hefur valið úrtakshóp fyrir Ólympíuleika ungmenna sem fara fram í Gangwon í Suður Kóreu 19. janúar-1. febrúar 2024.