Fréttir

Landsliðsfólk í alpagreinum að ná góðum árangri erlendis

Landsliðsfólkið okkar í alpagreinum hefur verið ansi iðið við kolann undanfarna daga við keppni á erlendri grundu og náð þar góðum árangri.

UMÍ lokið - Öll úrslit


Bikarmót í Bláfjöllum - Úrslit

Laugardaginn 16. mars var keppt í tveimur svigmótum í Bláfjöllum

Snorri Einarsson í 42.sæti í Falun


Snjóbrettamót Íslands - Úrslit í risastökki (big air)

Snjóbrettamóti Íslands lauk í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag með keppni í risastökki (big air).

Fín sprettganga hjá Snorra í Falun

Í dag fór fram sprettganga í heimsbikarnum í Falun, Svíþjóð.

Snjóbrettamót Íslands - Úrslit í brekkustíl (slopestyle)

Í dag hófst Snjóbrettamót Íslands í Hlíðarfjalli á Akureyri, með keppni í brekkustíl (slopestyle).

Benedikt með flottan sigur á Ítalíu

Benedikt Friðbjörnsson, snjóbrettamaður úr SKA heldur áfram að gera það gott á erlendri grundu.

Snjóbrettamót Íslands í Hlíðarfjalli

Um helgina mun Snjóbrettamót Íslands fara fram í Hlíðarfjalli

Freeride keppni á Siglufirði

Dagana 11.-14. apríl verður skíða og snjóbretta helgi á Siglufirði