Fréttir

EYOF 2019 - Úrslit dagsins

Setning á EYOWF fór fram í gær og keppni hófst í dag.

Bikarmót 12-15 ára Bláfjöllum

Um helgina fór fram bikarmót í flokkum 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í gær - Keppni hefst í dag

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu.

Setningarhátíð EYOWF í kvöld

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu.

HM í Åre 2019 - Allt sem þú þarft að vita

Heimsmeistaramót í alpagreinum fer fram í Åre þessa dagana.

Bikarmót í alpagreinum

Á laugardaginn var fór fyrsta bikarmót vetrarins fram í fullorðinsflokki alpagreina

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu

Um helgina fór fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu fram í Bláfjöllum

Heildarstig Íslandsgöngunnar

Fyrr í mánuðinum hófst Íslandsgöngumótaröðin með Hermannsgöngunni í Hlíðarfjalli

HM í skíðagöngu - Keppendur valdir

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur til þátttöku á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu 2019.

Vel heppnað og fjölmennt bikarmót um helgina

Um helgina var haldið fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára í Böggvisstaðafjalli á Dalvík.