Fréttir

Freydís Halla í 12.sæti í Bandaríkjunum

Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, keppti á sínum fyrstu mótum í vetur um helgina.

Hólmfríður Dóra í 10.sæti í Trysil - Mikil bæting á heimslista

Fyrir stuttu lauk alþjóðlegu FIS svigmóti í Trysil, Noregi.

Hólmfríður Dóra í 15.sæti í Trysil

Keppt hefur verið á alþjóðlegum FIS mótum í Trysil, Noregi, undanfarna tvo daga.

Vel heppnað dómaranámskeið

Um helgina fór fram dómaranámskeið á snjóbrettum.

Andrea Björk í 18.sæti í Geilo

Mótum dagsins hjá landsliðsfólk í alpagreinum lauk fyrir stuttu.

Heimsbikar í Lillehammer - Snorri endaði í 58.sæti

"Mini tour" helgin í Lillehammer lauk í dag með eltigöngu.

Katla Björg í 18.sæti í Geilo

Landsliðsfólk í alpagreinum er víðsvegar við keppni í Evrópu þessa helgina.

Hólmfríður Dóra tók þátt í Evrópubikar

Undanfarna tvo daga tók Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir þátt í tveimur Evrópubikarmótum í Funesdalen, Svíþjóð.

Heimsbikar í Lillehammer - Snorri í 63.sæti

Í dag fór fram 15 km ganga með frjálsri aðferða á heimsbikarmótaröðinni í Lillehammer.

Heimsbikar í Lillehammer - Snorri með bætingu á heimslista

Keppni dagsins á heimsbikarmótaröðinni í skíðagöngu var sprettganga í Lillehammer.