10. ágú. 2020
Breyting hefur orðið á starfsmönnum skrifstofu en Dagbjartur Halldórsson hefur verið ráðinn í fullt starf og verður afreksstjóri SKÍ.
19. maí. 2020
Stjórn SKÍ hefur ákveðið að útaf Covid-19 verði engin SKÍ mót haldin frekar þennan veturinn.
11. maí. 2020
Skíðasamband Íslands hefur valið í öll landslið fyrir næsta vetur, tímabilið 2020-2021.
20. mar. 2020
Samtök skíðasvæða á Íslandi hefur tekið þá ákvörðun að loka öllum skíðasvæðum á meðan á samkomubann yfirvalda stendur yfir.
20. mar. 2020
Stjórn Skíðasambands Íslands hefur tekið þá ákvörðun að öllum SKÍ mótum (bikar-, Íslands-, og alþjóðlegmót) verði frestað og engin mót haldin á meðan samkomubann yfirvalda stendur yfir.
12. mar. 2020
Seint í kvöld tók mótsnefnd HM unglinga í alpagreinum þá ákvörðun að aflýsa öllum keppnum það sem eftir lifir mótsins vegna Covid-19 veirunnar.
12. mar. 2020
Skíðasamband Íslands og mótsnefnd UMÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé grundvöllur fyrir því að mótið fari fram um komandi helgi eins og planað var.
04. mar. 2020
HM unglinga í skíðagöngu er í fullum gangi í Oberwiesenthal í Þýkslandi.
01. mar. 2020
Um helgina fór fram annað bikarmót í fullorðinsflokki alpagreina.
01. mar. 2020
HM unglinga í skíðagöngu fer fram þessa dagana í Oberwiesenthal í Þýskalandi.