Fréttir

Hólmfríður Dóra í 19.sæti í Norður-Ameríku bikar

Í gærkvöldi fór fram risasvigskeppni í Nakiska, Kanada.

Samæfing 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum

Samæfing 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum

Hluti af landsliði alpagreina í Norður-Ameríku bikar í Kanada

Hluti af landsliði alpagreina tekur þátt í Norður-Ameríku bikar á næstu dögum í Kanada.

Snorri öflugur í Davos - 44.sæti

Snorri Einarsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, keppti í dag í heimsbikarnum í Davos, Sviss.

María Finnbogadóttir inní A-landslið SKÍ

María Finnbogadóttir, 19 ára skíðakona úr SKA, náði í vikunni að tryggja sér sæti í A-landsliði kvenna í alpagreinum 2019/2020.

Georg og Katla taka þátt í FIS æfingabúðum

Tveir íslenskir iðkendur úr alpagreinum hafa tekið þátt í FIS æfingabúðum undanfarið.

Fulltrúar Íslands í Lausanne 2020

Á fundi Framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 12. desember voru tilnefningar Skíðasambands Íslands (SKÍ) á þátttakendum á Vetrarólympíuleika ungmenna samþykktar. Við valið og úthlutun sæta í greinum er farið eftir stigalista Alþjóða skíðasambandsins (FIS).

Landsliðsfólk í alpagreinum stendur sig vel - Bætingar á heimslista

Um helgina var landsliðsfólk í alpagreinum víða við keppni á alþjóðlegum FIS í Evrópu.

Albert byrjar veturinn af krafti - bestu mótin á ferlinum

Um helgina fór fram alþjóðlegt FIS mót í Idre, Svíþjóð.

Benedikt Friðbjörnsson í 4. sæti í Sviss

Snjóbrettamaðurinn Benedikt Friðbjörnsson úr SKA í 4. sæti í Sviss