Fréttir

Skíðafólk ársins 2023

Skíðakona ársins 2023 er Kristrún Guðnadóttir og skíðamaður ársins er Snorri Einarsson.

SKÍ óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara fyrir HM jr. 2024

Skíðasamband Íslands óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara til að fara með keppendur á Heimsmeistaramót unglinga 2024

Sex keppendur á YOG

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt í skiða- og brettagreinum á Vetrarólympíuleikum ungmenna (Youth Olympic Games eða YOG) sem fram fara í Kóreu 19. janúar til 1. febr. nk.

Þjálfari 1 sérgreinahlutinn í skíðagöngu verður á Akureyri 5.-7. janúar

Býr skíðakennari eða þjálfari í þér?

Matthías varð annar í svigi á alþjóðlegu móti í Geilo í Noregi

Matthías Kristinsson varð annar á alþjóðlegu svigmóti í Geilo í Noregi í gær sunnudag.

Bjarni Þór Hauksson sigraði í svigi á alþjóðlegu móti í Geilo í dag

Bjarni Þór Hauksson A-landsliðsmaður í alpagreinum sigraði á alþjóðlegu móti í svigi í Geilo í dag 9. desember.

Barnamót erlendis í alpagreinum, skíðagöngu, snjóbrettum og freestyle skíðum

SKÍ vekur athygli á þessum barnamótum sem haldin eru erlendis og öllum er frjálst að sækja um.

Um helgina fór fram samæfing Hæfileikamótunnar í alpagreinum í Oddsskarði

Um helgina fór fram æfingarhelgi Hæfileikamótunnar í alpagreinum í Oddsskarði.

Æfingaferð Hæfileikamótunnar í skíðagöngu til Sjusjøen í Noregi

Það voru 13 iðkendur fædd árið 2007-2009 sem fóru í 9 daga æfingarferð til Sjusjøen í Noregi sem er sannkölluð mekka skíðagöngufólks.

Jón Erik Sigurðsson varð í 3. sæti á alþjóðlegu móti í svigi á Ítalíu

Landsliðsmaðurinn okkar Jón Erik Sigurðsson endaði í 3. sæti á alþjóðlegu móti í Passo Monte Croce á Ítalíu í dag 3. desember