22. des. 2020
Bjarki Guðmundsson, B-landsliðsmaður í alpagreinum, bætti sig í stórsvigi á mótum alþjóðlegum FIS mót í Geilo, Noregi.
18. des. 2020
Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpgreinum, náði í dag sínum besta árangri í Evrópubikar þegar hann endaði í 38.sæti.
17. des. 2020
Næstu tvo daga mun Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, taka þátt á tveimur Evrópubikarmótum í svigi.
16. des. 2020
Alpagreinanefnd SKÍ hefur gefið út leiðbeinandi viðmið um búnað barna í alpagreinum.
14. des. 2020
Skíðasamband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2020. Eins og undanfarin ár er valinn einn íþróttamaður af hvoru kyni.
11. des. 2020
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. ÍSÍ hefur samþykkt reglur fyrir starfsemi innan Skíðasambands Íslands.
02. des. 2020
Á heimasíðu SKÍ hefur verið sett upp nýtt dagatal á forsíðunni.
02. des. 2020
Í gær keppti Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, aftur á svigmóti í Adelboden, Sviss.
30. nóv. 2020
Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, endaði í morgun í 10.sæti í svigi í Adelboden, Sviss.
29. nóv. 2020
Fyrstu helgi í heimsbikarnum í skíðagöngu er lokið í Ruka, Finnlandi.