Fréttir

HM í Seefeld - Kristrún í 73.sæti í 10 km

HM í skíðagöngu hélt áfram í dag með keppni í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð hjá konum.

HM í Seefeld - Úrslit úr skiptigöngu

Í dag hélt keppni áfram á HM í skíðagöngu í Seefeld í Austurríki.

HM í Seefeld - Úrslit úr sprettgöngu

Fyrr í dag lauk undanrásum í sprettgöngu á HM í skíðagöngu sem fer fram í Seefeld, Austurríki.

Allir áfram í Seefeld - Albert á verðlaunapalli

Í dag hófst keppni á HM í skíðagöngu í Seefeld í Austurríki, með undankeppni karla og kvenna.

HM í Seefeld 2019 - Allt sem þú þarft að vita

HM í norrænum greinum hefst í dag í Seefeld, Austurríki.

Isak og Snorri beint í aðalkeppnir á HM í skíðagöngu

Sex íslenskir keppendur taka þátt í skíðagönguhlutanum á HM í norrænum greinum.

Snorri Einarsson í 36.sæti á Ítalíu

Seinni keppnisdagurinn á heimsbikarmótinu í Cogne á Ítalíu fór fram í dag.

HM í Åre - Sturla Snær lauk ekki fyrri ferð í sviginu

Síðasta keppnisgreinin á HM í alpagreinum fór fram í dag sem var svig karla.

HM í Åre - Freydís, María og Andrea allar í topp 40

Aðalkeppninni í svigi kvenna lauk í dag hér á HM í alpagreinum í Åre.

Snorri í 61.sæti á Ítalíu - Bæting á heimslista