Fréttir

Stórsvigi lokið á SMÍ

Í dag fór fram fyrsta keppnisgreina á Skíðamóti Íslands í alpagreinum þegar keppt var í stórsvigi.

Sprettgöngu lokið á SMÍ

Rétt í þessu lauk fyrstu keppni á Skíðamóti Íslands en það var sprettganga.

Skíðamót Íslands - Allar upplýsingar

Skíðamót Íslands verður sett formlega fimmtudaginn 30.mars og stendur yfir til sunnudagsins 2.apríl en mótið fer fram í Hlíðarfjalli við Akureyri að þessu sinni.

Freydís Halla í 11.sæti á bandaríska meistaramótinu

Um helgina fór fram Bandaríska meistaramótið í alpagreinum. Landsliðskonan Freydís Halla Einarsdóttir var á meðal keppenda en í ár fór mótið fram í Sugarloaf.

UMÍ frestað vegna veðurs

Unglingameistaramót Íslands (UMÍ) átti samkvæmt mótaskrá að fara fram um komandi helgi.

Úrslit dagsins á bikarmóti í alpagreinum

Í kvöld fóru fram tvö bikarmót í svigi á Akureyri. Mótin voru ENL FIS mót og voru haldin núna eftir að hafa þurft að fresta þeim fyrr í vetur.

Sturla Snær í 28.sæti í Norður-Ameríku bikar

Í dag kláraðist Norður-Ameríku álfurbikarinn þetta árið. Hjá körlum var keppt í svigi í Mont Ste-Marie og voru 100 keppendur sem hófu leik.

Bikarmóti í Bláfjöllum lokið

Í dag kláraðist bikarmót í flokki 16 ára og eldri í alpagreinum. Um er að ræða fyrsta bikarmót vetrarins en útaf snjóleysi hefur erfiðlega gengið með mótahald í vetur.

Freydís Halla í 26.sæti í heildarstigakeppni Norður-Ameríku bikars í svigi

Í dag fór fram síðasta svig vetrarins í Norður-Ameríku bikars. Eins og í gær keppti Freydís Halla í Val St-Come í Kanada og endaði í 24.sæti.

Úrslit dagsins á bikarmóti í alpagreinum

Loksins náðist að halda fyrsta bikarmót vetrarins fyrir 16 ára og eldri í alpagreinum. Keppt var í Bláfjöllum í svigi í dag og voru aðstæður krefjandi.