Fréttir

Keppni lokið hjá Degi á HM U23 í Finnlandi

Dagur Benediktsson, B-landsliðsmaður í skíðagöngu, lauk keppni á HM U23 í dag með keppni í 15 km göngu með frjálsri aðferð.

Sprettgöngu lokið á HM U23 í skíðagöngu

Fyrr í dag fór fram undankeppni í sprettgöngu á HM U23 sem fram fer í Vuokatti í Finnlandi.

Katla Björg gerði vel í svigi í Rogla SLO í dag


HM U23 í skíðagöngu hefst á morgun

HM unglinga og HM U23 hefst í Vuokatti í Finnlandi á morgun.

Aðalbjörg Lilly með góða bætingu í Kongsberg

Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, keppti á tveimur svigmótum í Kongsberg um helgina.

Úrslit frá bikarmóti helgarinnar í skíðagöngu

Annað bikarmót vetrarins í skíðagöngu fór fram um helgina í Bláfjöllum.

Úrslit frá bikarmóti 12-15 ára í Bláfjöllum

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-15 ára í alpagreinum.

Bjarki Guðmundsson var að bæta risasvigspunktana sína í Hafjell NOR


Þjálfaranámskeið á snjóbrettum um helgina

Snjóbrettanefnd SKÍ stendur fyrir þjálfaranámskeið á snjóbrettum sunnudaginn 31.janúar 2021.

Gauti Guðmundsson bætti svigpunktana sína í Kronplats (AUT)