Fréttir

Snorri keppir í heimsbikar á Ítalíu um helgina

Um helgina tekur Snorri Einarsson þátt í heimsbikar móti í Cogne, Ítalíu.

HM í Åre - Sturla Snær lauk ekki fyrri ferð í stórsviginu

Keppni hélt áfram í dag á HM í alpagreinum í Åre með aðalkeppni í stórsvigi karla.

EYOF 2019 - Úrslit síðustu tveggja daga

Áfram heldur keppni á EYOF sem fer fram í Sarajevó í Bosníu.

HM í Åre - Hólmfríður í 49. og Freydís í 53. sæti í stórsvigi

Aðalkeppninni í stórsvigi kvenna á HM í Åre lauk í kvöld þar sem 60 efstu keppendurnir úr fyrri ferðinni öttu kappi.

HM í Åre - Sturla Snær komst áfram úr undankeppni í stórsvigi

Fyrr í dag fór fram undankeppni karla í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum.

HM í Åre - Hólmfríður og Freydís áfram eftir fyrri ferðina í stórsvigi

Aðalkeppni í stórsvig kvenna hófst kl. 14:15 að staðartíma, í dag, hér á HM í alpagreinum í Åre í Svíþjóð.

EYOF 2019 úrslit dagsins - Baldur í 10.sæti!

Keppni á EYOF hélt áfram í dag og var keppt í öllum greinum.

Úrslit Fjarðargöngunnar

Á sunnudaginn var fór hin árlega Fjarðarganga fram á Ólafsfirði

EYOF 2019 - Úrslit dagsins

Setning á EYOWF fór fram í gær og keppni hófst í dag.

Bikarmót 12-15 ára Bláfjöllum

Um helgina fór fram bikarmót í flokkum 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum