Fréttir

Georg og Katla taka þátt í FIS æfingabúðum

Tveir íslenskir iðkendur úr alpagreinum hafa tekið þátt í FIS æfingabúðum undanfarið.

Fulltrúar Íslands í Lausanne 2020

Á fundi Framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 12. desember voru tilnefningar Skíðasambands Íslands (SKÍ) á þátttakendum á Vetrarólympíuleika ungmenna samþykktar. Við valið og úthlutun sæta í greinum er farið eftir stigalista Alþjóða skíðasambandsins (FIS).

Landsliðsfólk í alpagreinum stendur sig vel - Bætingar á heimslista

Um helgina var landsliðsfólk í alpagreinum víða við keppni á alþjóðlegum FIS í Evrópu.

Albert byrjar veturinn af krafti - bestu mótin á ferlinum

Um helgina fór fram alþjóðlegt FIS mót í Idre, Svíþjóð.

Benedikt Friðbjörnsson í 4. sæti í Sviss

Snjóbrettamaðurinn Benedikt Friðbjörnsson úr SKA í 4. sæti í Sviss

Katla Björg í 2.sæti á Ítalíu - Fjölmargar bætingar

Fjölmargt landsliðsfólk hefur verið við keppnir erlendis undanfarna daga.

Snorri endaði í 63.sæti í Ruka

Um helgina fór fram fyrsti heimsbikar vetrarins í skíðagöngu.

Heimsbikarinn í skíðagöngu hófst í dag - Snorri meðal keppenda

Heimsbikarmótaröðin í skíðagöngu hófst í dag á nýju tímabili.

Þjálfari 2 námskeið í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiði á 2.stigi fyrir þjálfara í skíðagöngu.

Viðburðarríkir mánuðir að baki í starfi SKÍ

Undanfarna mánuði hefur ýmislegt verið í gangi hjá SKÍ.