Fréttir

Áfram heldur frábært gengi Snorra - 26.sæti í Oslo

Snorri Einarsson heldur áfram góðu gengi meðal þeirra bestu í heimi.

Kristrún og Ísak gerðu góða ferð til Peking

Kristrún Guðnadóttir og Isak Stiansson Pedersen, landsliðsfólk okkar í skíðagöngu, tóku þátt í China City Sprint mótinu sem fram fór í Peking í Kína dagana 1.-4. mars.

Stórsvig í Hlíðarfjalli - Úrslit

Á laugardag voru haldin tvö stórsvigsmót í Hlíðarfjalli

1. og 2. sæti hjá Benedikt í Austurríki

Snjóbrettamaðurinn Benedikt Friðbjörnsson úr SKA heldur áfram að gera virkilega góða hluti á mótum erlendis.

Ótrúlegur endir hjá Snorra í Seefeld - Besti árangur frá upphafi

Rétt í þessu var Snorri Einarsson að skrifa nýtt blað í sögu skíðagöngunnar á Íslandi.

Strandagangan - úrslit

Laugardaginn 23. febrúar fór Strandagangan fram í Selárdal

Benedikt í 13. og 18. sæti í Evrópubikar

Benedikt Friðbjörnsson snjóbrettamaður úr SKA var meðal keppenda á tveimur mótum í Risa Stökki (Big Air)

Isak og Kristrún taka þátt í sprettgöngum í Kína

Isak Stianson Pedersen og Kristrún Guðnadóttir munu taka þátt á þremur sprettmótum í Peking í Kína í byrjun mars.

HM í Seefeld - Snorri í 43.sæti í 15 km

Keppni dagsins á HM í Seefeld var 15 km ganga með hefðbundinni aðferð hjá körlum.

HM í Seefeld - Kristrún í 73.sæti í 10 km

HM í skíðagöngu hélt áfram í dag með keppni í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð hjá konum.