Fréttir

SMÍ - Kristrún og Snorri unnu sprettgönguna

Síðasti dagur Skíðamóts Íslands fór fram í dag og í skíðagöngunni var keppt í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð á Ólafsfirði.

SMÍ - Hólmfríður og Matthias sigruði einnig stórsvigið

Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands hélt áfram í dag með kepni í stórsvigi.

SMÍ - Elsa Guðrún og Snorri sigruðu með hefðbundinni aðferð

Skíðamót Íslands hélt áfram í dag með keppni í hefðbundinni göngu.

SMÍ - Hólmfríður og Matthias sigruði í svigi

Fyrstu keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands er lokið. Upphaflega átti að keppa í stórsvigi í dag en því var breytt í svig vegna veðurs.

SMÍ - Kristrún og Snorri sigruðu með frjálsri aðferð

Fyrstu keppni í skíðagöngu á Skíðamót Íslands var að ljúka en keppt var með frjálsri aðferð í dag.

EYOF - Loka keppnisdagur íslenska hópsins

Það var nóg um að vera hjá íslenska hópnum á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Vuokatti í Finnlandi á síðasta keppnisdegi hópsins þar sem allir íslensku keppendurnir tóku þátt.

SMÍ - Sprettgöngu frestað til mánudags

Búið er að taka ákvörðun um að fresta keppni í sprettgöngu hjá konum og körlum 17 ára og eldri til mánudags.

Skíðamót Íslands hefst á morgun

Skíðamót Íslands hefst á morgun en það fer fram á Dalvík og Ólafsfirði.

EYOF - Viðburðaríkur annar keppnisdagur

Það var nóg að gera hjá íslenska hópnum á EYOWF í Vuokatti í Finnlandi í gær.

EYOF - Fyrsti keppnisdagur á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Fyrsti keppnisdagurinn á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYWOF) í Voukatti Finnlandi var í gær, mánudag.