Kristrún Guðnadóttir og Ævar Freyr VAlbjörnsson á FIS Bikarmóti í Hlíðarfjalli

Landsliðskonan Kristrún Guðnadóttir Skíðagöngu félaginu Ulli kom fyrst í mar í 10 km skiptigöngu á FIS Bikarmóti sem fram fór í Hlíðarfjalli um helgina. Hún sigraði einnig í 1 km sprettgöngu með frjálsri aðferð á mótinu.

Snorri Eyþór Einarsson Skíðafélagi Ísafjarðar sigraði í karlaflokki í 10 km göngunni

Í 7,5 km göngu með hefðbundinni aðferð bar Veronika Lagun Skíðafélagi Akureyrar sigur úr bítum í karlaflokki kom Ævar Freyr Valbjörnsson einnig í Skíðafélagi Akureyrar fyrstur í mark. Ævar kom einnig í mark fyrstur í 1 km sprettgöngunni.

Úrslit mótsins í heild sinni má sjá hér