Mótatöflur komandi vetrar

Mótatöflur komandi vetrar hafa verið birtar. Töflurnar má finna á heimasíðunni undir ýmis göng og eyðublöð en öll mót eru einnig komin á viðburðadagatalið. Mótin má einnig finna á heimasíðu FIS undir eftirfarandi hlekkjum.

Alpagreinar

Ganga 

Snjóbretti