27. nóv. 2025
Landsliðsfólkið okkar í snjóbrettum, Anna Kamilla og Arnór Dagur, tóku þátt í heimsbikarmóti FIS í Big Air í nótt. Keppt var í one-direction fyrirkomulagi, þar sem betra stökkið telst, og var mótið afar sterkt skipað.
26. nóv. 2025
Landsliðsfólk Íslands í snjóbrettum, Anna Kamilla Hlynsdóttir og Arnór Dagur Þóroddsson, stíga á stóra sviðið í nótt þegar þau keppa í sínum fyrsta heimsbikar í Big Air.
22. nóv. 2025
Jón Erik Sigurðsson og Matthías Kristinsson byrjuðu nýtt keppnistímabil vel í Levi í Finnlandi.
20. nóv. 2025
Undirbúningur landsliðs Skíðasambands Íslands fyrir Ólympíuleikana stendur nú sem hæst og næstu dagar verða afar annasamir hjá íslenskum keppendum í alpagreinum, skíðagöngu og snjóbretti. Íslendingar keppa víða um heim á næstu dögum og safna dýrmætum stigum, reynslu og sjálfstrausti inn í keppnistímabilið.
16. nóv. 2025
Dagur Benediktsson og Einar Árni Gíslason með sinn besta árangur til þessa
10. nóv. 2025
Hæfileikamótun í alpagreinum og snjóbrettum hjá Skíðasambandi Íslands fór nýverið í æfingaferð til Stubai í Austurríki. Þar æfðu framtíðarvonir Íslands undir leiðsögn reyndra þjálfara í frábærum aðstæðum.
16. okt. 2025
SKÍ óskar eftir áhugasömu fólki í vinnuhópa í öllum greinum og einnig þjálfurum í verkefni í alpagreinum
15. okt. 2025
Reykjavík, 15. október 2025