Fréttir

Vel heppuðu rafrænu skíðaþingi lokið

Um helgina fór fram skíðaþing SKÍ en var þetta fyrsta þingið að hausti til eftir breytingar á síðasta skíðaþingi.

Valreglur í landslið tímabilið 2021-2022 gefnar út

Skíðasamband Íslands hefur gefið út valreglur fyrir val í landslið fyrir næsta tímabil, 2021-2022.

Skíðaþing í fyrsta skipti rafrænt

Næsta skíðaþing fer fram helgina 7.-8. nóvember 2020.

Breyting á landsliði á snjóbrettum

Fyrr í október var gerð breyting á landsliðinu á snjóbrettum en Egill Gunnar Kristjánsson bætist við liðið.

Fundur alþjóðlegra eftirlitsmanna í alpagreinum

Um liðna helgi fór fram árlegur fundur alþjóðlegra FIS eftirlitsmanna í alpagreinum.

Sigur á fyrsta alþjóðlega móti vetrarins

Bjarki Guðmundsson, B-landsliðsmaður í alpagreinum, gerði sér lítið fyrir og sigrað á fyrsta FIS móti vetrarins.

Landsliðið á snjóbrettum í Sviss

Undanfarna daga hefur landsliðið á snjóbrettum verið við æfingar á Saas Fee jöklinum í Sviss.

Æfingabúðir hjá landsliðum í skíðagöngu

Þessa dagana eru bæði A og B landslið í skíðagöngu í æfingabúðum í Sjusjøen, Noregi.

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) frestað

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram átti að fara 6.-13. febrúar 2021 í Vuokatti í Finnlandi hefur verið frestað. Hátíðin mun fara fram dagana 11.-18. desember sama ár.

SKÍ auglýsir eftir aðstoðarþjálfurum í verkefni vetrarins

Skíðasamband Íslands auglýsir eftir áhugasömum þjálfurum/fararstjórum til að taka þátt í starfi vetrarins.