Valreglur í landslið tímabilið 2021-2022 gefnar út

Skíðasamband Íslands hefur gefið út valreglur fyrir val í landslið fyrir næsta tímabil, 2021-2022. Eins og kemur fram í afreksstefnu SKÍ skal SKÍ gefa út valreglur fyrir næsta tímabil tímanlega svo allir keppendur viti hverjar valreglurnar séu áður en mót komandi tímabils hefjist. Þessar reglur taka því gildi 1.maí 2021 og gilda veturinn 2021-2022.

Valreglur til landsliða í öllum greinum má sjá hér.