Fréttir

Skíðasamband Íslands velur íþróttafólk ársins

Skíðasamband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2020. Eins og undanfarin ár er valinn einn íþróttamaður af hvoru kyni.

Nýjar sóttvarnarreglur - Æfingar hefjast með takmörkunum

Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. ÍSÍ hefur samþykkt reglur fyrir starfsemi innan Skíðasambands Íslands.

Nýjung á heimasíðunni - Fylgstu með landsliðsfólki

Á heimasíðu SKÍ hefur verið sett upp nýtt dagatal á forsíðunni.

Sturla Snær keppti aftur í Adelboden - 16.sæti

Í gær keppti Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, aftur á svigmóti í Adelboden, Sviss.

Sturla Snær í 10.sæti í Adelboden SUI

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, endaði í morgun í 10.sæti í svigi í Adelboden, Sviss.

Keppni lokið í Ruka - Snorri með 44. tímann í dag

Fyrstu helgi í heimsbikarnum í skíðagöngu er lokið í Ruka, Finnlandi.

Snorri í 65.sæti í Ruka

Keppni dagsins í heimsbikarnum í skíðagöngu var 15 km með hefðbundinni aðferð.

Snorri hefur leik í heimsbikarnum á morgun - Covid kom í veg fyrir þátttöku í dag

Þrátt fyrir veiruástandið í heiminum er heimsbikarinn í skíðagöngu hafinn.

Albert Jónsson og Dagur Benediktsson eru að keppa í Bruksvallarna Svíðþjóð í dag


Sturla Snær keppti í Solda-Sulden ITA í dag