Fréttir

Alpagreinar - Landsliðsfólk SKÍ með flottan árangur erlendis

Landsliðsfólk SKÍ í alpagreinum heldur áfram að gera góða hluti á alþjóðlegum FIS mótum víðsvegar um Evrópu.

Fyrstu heimsbikarstig vetrarins hjá Snorra - 27.sæti í Oberstdorf

Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, hélt áfram þátttöku sinni í heimsbikarnum í vetur, en hún er sterkasta mótaröði í heimi.

YOG 2020 - Hefðbundin ganga og lokahátíð

Síðasta keppnisgrein í skíðagöngunni fór fram í dag á Vetrarólympíuleikum Ungmenna, en það var skíðaganga með hefðbundinni aðferð.

YOG 2020 - Einar Árni í 79.sæti í sprettgöngu

Keppni hélt áfram á Vetrarólympíuleikum ungmenna í dag með sprettgöngu.

Stórkostlegur árangur hjá Marinó - 5.sæti í Evrópubikar

Um helgina tók landsliðið á snjóbrettum þátt í Evrópubikar í Vars í Frakklandi.

Besti árangur Snorra í vetur - 35.sæti í Tékklandi

Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, var meðal keppenda í heimsbikar dagsins í Novo Mesto í Tékklandi.

YOG 2020 - Keppni í skíðagöngu hófst í dag

Vetrarólympíuleikar ungmenna eru í fullum ganga í Lausanne í Sviss.

Snorri hefur aftur leik í heimsbikarnum á morgun

Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, hefur aftur leik í heimsbikarnum á nýju ári á morgun.

Skíðaganga - Landsliðsfólk SKÍ keppti á Scandinavian Cup

Skíðaganga - Landsliðsfólk SKÍ keppti á Scandinavian Cup í Noregi í byrjun janúar

Alpagreinar - María, Hólmfríður, Aðalbjörg og Georg með flottan árangur erlendis

Undanfarna daga hefur landsliðsfólk SKÍ verið á ferð og flugi víðsvegar um Evrópu að keppa í alþjóðlegum FIS mótum.