Fréttir

Fín sprettganga hjá Snorra í Falun

Í dag fór fram sprettganga í heimsbikarnum í Falun, Svíþjóð.

Snjóbrettamót Íslands - Úrslit í brekkustíl (slopestyle)

Í dag hófst Snjóbrettamót Íslands í Hlíðarfjalli á Akureyri, með keppni í brekkustíl (slopestyle).

Benedikt með flottan sigur á Ítalíu

Benedikt Friðbjörnsson, snjóbrettamaður úr SKA heldur áfram að gera það gott á erlendri grundu.

Snjóbrettamót Íslands í Hlíðarfjalli

Um helgina mun Snjóbrettamót Íslands fara fram í Hlíðarfjalli

Freeride keppni á Siglufirði

Dagana 11.-14. apríl verður skíða og snjóbretta helgi á Siglufirði

Bikarmót á Ólafsfirði - Úrslit

Um helgina fór fram bikarmót í skíðagöngu á Ólafsfirði

Áfram heldur frábært gengi Snorra - 26.sæti í Oslo

Snorri Einarsson heldur áfram góðu gengi meðal þeirra bestu í heimi.

Kristrún og Ísak gerðu góða ferð til Peking

Kristrún Guðnadóttir og Isak Stiansson Pedersen, landsliðsfólk okkar í skíðagöngu, tóku þátt í China City Sprint mótinu sem fram fór í Peking í Kína dagana 1.-4. mars.

Stórsvig í Hlíðarfjalli - Úrslit

Á laugardag voru haldin tvö stórsvigsmót í Hlíðarfjalli

1. og 2. sæti hjá Benedikt í Austurríki

Snjóbrettamaðurinn Benedikt Friðbjörnsson úr SKA heldur áfram að gera virkilega góða hluti á mótum erlendis.