Stórsvig í Hlíðarfjalli - Úrslit

Mynd úr myndasafni
Mynd úr myndasafni

Á laugardag voru haldin tvö stórsvigsmót í Hlíðarfjalli við Akureyri. Bæði mót voru alþjóðleg ENL mót sem einnig gilda til bikarstiga í flokkum 16 ára og eldri. Aðstæður til keppni voru ágætar þrátt fyrir að talsvert af nýjum snjó hafi verið á svæðinu.

Laugardagur 2. mars
Konur-fyrra mót
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
2. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir
3. Vigdís Sveinbjörnsdóttir

Karlar-fyrra mót
1. Gísli Rafn Guðmundsson
2. Georg Fannar Þórðarson
3. Gauti Guðmundsson

Konur-seinna mót
1. Agla Jóna Sigurðardóttir
2. Vigdís Sveinbjörnsdóttir
3. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir

Karlar-seinna mót
1. Gísli Rafn Guðmundsson
2. Arnar Geir Ísaksson
3. Gauti Guðmundsson

Öll úrslit má sjá hér.
Stöðu í bikarkeppni má sjá hér.