Fréttir

HM unglinga í Skíðagöngu í dag

Í dag hélt keppni áfram á HM unglinga í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi.

Sturla Snær með bronsverðlaun á Ítalíu - Mikil bæting á heimslista

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, keppti á tveimur svigmótum fyrr í dag á Ítalíu

HM unglinga í skíðagöngu hélt áfram í dag

Í dag hélt keppni áfram í flokki U23 á HM unglinga í skíðagöngu í Lahti, Finnlandi.

Hilmar Snær í 4.sæti á HM

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víkings lenti í dag í 4. sæti í svigi á HM fatlaðra í alpagreinum en hann var aðeins sekúndubrotum frá því að komast á verðlaunapall.

Baldur Vilhelmsson náði 9. sæti í Evrópubikar

Í gær fór fram Evrópubikarmót á snjóbrettum í Font Romeu í Frakklandi.

Freydís tvisvar í verðlaunasæti í Bandaríkjunum

Í gær keppti Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, á tveimur svigmótum í New Hampshire fylki í Bandaríkjunum.

HM unglinga í skíðagöngu - Þriðja degi lokið

Áfram hélt keppni á HM unglinga í skíðagöngu sem fram fer í Lahti, Finnlandi.

U23 kepptu í sprettgöngu á HM unglinga

Keppni dagsins á HM unglinga í skíðagöngu var sprettganga hjá U23 aldurshópnum.

Fyrsta keppnisdegi á HM unglinga í skíðagöngu lokið

Í dag hófst keppni á HM unglinga í skíðagöngu sem fer fram í Lahti í Finnlandi.

Hópurinn sem fer á EYOWF Sarajevo

Framundan er Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, vetrarleikar.