Fréttir

Bikarmeistarar 2018 - Eldri flokkar í alpagreinum og skíðagöngu

Í dag kláraðist bikarkeppni í eldri flokkum í bæði alpagreinum og skíðagöngu.

SMÍ 2018 - Freydís og Magnús sigruðu í svigi

Nú fyrir stuttu lauk keppni í svigi á Skíðamóti Íslands.

SMÍ 2018 - Elsa Guðrún og Snorri sigruðu með frjálsri aðferð

Rétt í þessu lauk keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands.

SMÍ 2018 - Hólmfríður Dóra og Gísli Rafn sigruðu í stórsvigi

Í dag hófst keppni á Skíðamót Íslands í alpagreinum þegar keppt var í Skálafelli í stórsvigi.

SMÍ 2018 - Elsa Guðrún og Snorri sigruðu með hefðbundinni aðferð

Keppni dagsins í skíðagöngu lauk fyrir stuttu síðan en gengið var með hefðbundinni aðferð.

SMÍ 2018 - Elsa Guðrún og Isak sigruðu í sprettgöngu

Rétt í þessu lauk sprettgöngu á Skíðamóti Íslands en það var jafnframt fyrsta keppnisgrein mótsins þetta árið.

Skíðamót Íslands hefst í dag

Skíðamót Íslands 2018 hefst í dag með keppni í sprettgöngu.

Upprifjun á eldri Skíðamótum Íslands


Atomic Cup mótaröðinni lokið

Atomic Cup mótaröðin fór fram á Akureyri þetta árið.

Atomic Cup hefst í dag

Næstu tvo daga fer fram Atomic Cup sem er alþjóðleg FIS mótaröð í alpagreinum sem keyrð er á undan Skíðamóti Íslands.