Bikarmeistarar 2018 - Eldri flokkar í alpagreinum og skíðagöngu

Flest stig í alpagreinum fékk skíðadeild Ármanns
Flest stig í alpagreinum fékk skíðadeild Ármanns

Í dag kláraðist bikarkeppni í eldri flokkum í bæði alpagreinum og skíðagöngu. Bikarmeistarar voru því krýndir á verðlaunaafhendingu kvöldsins á Skíðamóti Íslands.

Alpagreinar

16-17 ára stúlkur
1. Harpa María Friðgeirsdóttir 780 stig - Ármann
2. Vigdís Sveinbjörnsdóttir 542 stig - SKRR
3. Agla Jóna Sigurðardóttir 507 stig - Breiðablik

16-17 ára drengir
1. Tandri Snær Traustason 840 stig - SKRR
2. Andrés Nói Arnarson 625 stig - Ármann
3. Andri Gunnar Axelsson 585 stig - UÍA

18-20 ára stúlkur
1. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 980 stig - Ármann
2. Katla Björg Dagbjartsdóttir 620 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Hjördís Kristinsdóttir 569 stig - Ármann

18-20 ára drengir
1. Georg Fannar Þórðarson 920 stig - SKRR
2. Björn Ásgeir Guðmundsson 860 stig - Ármann
3. Bjarki Guðjónsson 360 stig - Skíðafélag Akureyrar

Konur
1. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 960 stig - Ármann
2. Katla Björg Dagbjartsdóttir 585 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Harpa María Friðgeirsdóttir 455 stig - Ármann

Karlar
1. Magnús Finnsson 750 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Gísli Rafn Guðmundsson 720 stig - Ármann
3. Georg Fannar Þórðarson 590 stig - SKRR

Félagakeppni
16-17 ára stúlkur - SKRR
16-17 ára drengir - UÍA
18-20 ára stúlkur - Ármann
18-20 ára drengir - SKRR
Konur: Ármann
Karlar: Skíðafélag Akureyrar
Heildarstig (allir 12 ára og eldri): Ármann

Skíðaganga

17-18 ára stúlkur
1. Fanney Rún Stefánsdóttir 680 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Hildur Karen Jónsdóttir 450 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
3. Helga Dís Magnúsdóttir 180 stig - Skíðafélag Ólafsfjarðar

17-18 ára drengir
1. Arnar Ólafsson 440 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Egill Bjarni Gíslason 200 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Jakob Daníelsson 140 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

19-20 ára stúlkur
1. Gígja Björnsdóttir 200 stig - Skíðafélag Akureyrar

19-20 ára drengir
1. Dagur Benediktsson 700 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
2. Pétur Tryggvi Pétursson 440 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
3. Sigurður Arnar Hannesson 220 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

Konur
1. Elsa Guðrún Jónsdóttir 800 stig - Skíðafélag Ólafsfjarðar
2. Fanney Rún Stefánsdóttir 710 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Hildur Karen Jónsdóttir 496 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

Karlar
1. Dagur Benediktsson 920 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
2. Pétur Tryggvi Pétursson 543 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
3. Sigurður Arnar Hannesson 424 stig - Skíðafélag Ísfirðinga

Félagakeppni
Allir 17 ára og eldri - Skíðafélag Ísfirðinga

Allar upplýsingar um bikarkeppnina sem og félagakeppnina má sjá hér.