Atomic Cup mótaröðinni lokið

Magnús Finnsson og Andrea Björk Birkisdóttir unnu bæði tvöfalt á Atomic Cup
Magnús Finnsson og Andrea Björk Birkisdóttir unnu bæði tvöfalt á Atomic Cup

Atomic Cup mótaröðin fór fram á Akureyri þetta árið. Í gær var keppt í tveimur svigum í suðurbakka við fínar aðstæður þrátt fyrir snjókomu inn á milli. Í dag átti að fara fram stórsvig en var því aflýst vegna aðstæðna. Mikið hafði snjóað inní keppnisbakkann og því ekki nógu traustar aðstæður til að hefja keppni. 

Atomic Cup meistarar urðu þau Andrea Björk Birkisdóttir og Magnús Finnsson.

Þriðjudagur 3.apríl - Tvö svig
Konur - Fyrra svig
1. Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík
2. Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA
3. María Finnbogadóttir - Tindastóll

Karlar - Fyrra svig
1. Magnús Finnsson - SKA
2. Kristinn Logi Auðunsson - SKRR
3. Sigurður Hauksson - SKRR

Konur - Seinna svig
1. Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík
2. María Finnbogadóttir - Tindastóll
3. Halldóra Gísladóttir - SKRR

Karlar - Seinna svig
1. Magnús Finnsson - SKA
2. Kristinn Logi Auðunsson - SKRR
3. Sigurður Hauksson - SKRR

Öll úrslit má sjá hér.

SKÍ var með beina útsendingu frá sviginu í gær og er hægt að nálgast hana inná facebook-síðu SKÍ hér.