Fréttir

Baldur og Benedikt stóðu sig vel í Evrópubikar

Nýverið tóku þeir Baldur Vilhelmsson og Benedikt Friðbjörnsson þátt í Evrópubikar á snjóbrettum.

Katla Björg heldur áfram að bæta sig - 4.sæti á Ítalíu

Katla Björg Dagbjartsdóttir stóð sig vel á FIS móti á Ítalíu í dag.

HM í Oberstdorf - Snorri í 57.sæti í skiptigöngu

Fyrsta aðalkeppnin í lengri vegalengdum fór fram á HM í Oberstdorf í dag.

HM í Oberstdorf - Sprettgöngu lokið

Keppni á HM í norrænum greinum hélt áfram í dag með sprettgöngu en það var jafntframt fyrsta aðalgrein mótsins.

HM í Oberstdorf - Albert og Gígja áfram úr undankeppni

HM í norrænum greinum hófst í dag í Oberstdorf í Þýskalandi.

HM í Oberstdorf - Allt sem þú þarft að vita

HM í norrænum greinum fer fram í Obersdorf í Þýskalandi dagana 24.febrúar til 7.mars.

HM í Cortina - Sturla Snær lauk ekki fyrri ferð í sviginu og keppni lokið

Í morgun fór fram fyrri ferð í aðalkeppninni í svigi karla á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu.

HM í Cortina - Sturla Snær í 4.sæti í undankeppni í svigi

Rétt í þessu var að klárast undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina, Ítalíu.

HM í Cortina - Allar konurnar útúr í fyrri ferð í sviginu

Aðalkeppni kvenna í svigi á HM í alpagreinum sem fer fram í Cortina á Ítalíu fer fram í dag.

HM í Cortina - Sturla Snær lauk ekki fyrri ferð

Fyrr í dag fór fram aðalkeppni karla í stórsvigi á HM í Cortina á Ítalíu.