Val á keppendum á HM í norrænum greinum 2021

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í norrænum greinum. Að þessu sinni fer heimsmeistaramótið fram í Oberstdorf í Þýskalandi og stendur yfir frá 22.feb til 7.mars.  Allir keppendur eru valdir til þátttöku í skíðagöngu en einnig er keppt í skíðastökki og norrænni tvíkeppni.

Hér að neðan má sjá valið á keppendum og fylgdarmönnum þeirra.

Valið var eftir áður útgefnum lágmörkum.

Konur:
Gígja Björnsdóttir - Undankeppni í lengri vegalendum og sprettganga

Karlar:
Albert Jónsson - Undankeppni í lengri vegalendum og sprettganga
Dagur Benediktsson - Undankeppni í lengri vegalendum og sprettganga
Isak Stianson Pedersen - Undankeppni í lengri vegalendum og sprettganga
Snorri Eyþór Einarsson - Aðalkeppni í öllum lengri vegalengdum og sprettganga

Fararstjórn og aðstoðarfólk:
Dagbjartur Halldórsson – Fararstjóri
Vegard Karlstrom – Landsliðsþjálfari
Þorsteinn Hymer - Aðstoðarmaður
Guðmundur Rafn Kristjánsson - Aðstoðarmaður
Erlend Skippervik Sætre - Sjúkraþjálfari

Heimasíða mótshaldara má sjá hér og öll úrslit verður hægt að finna hér.