Fréttir

Kristrún Guðnadóttir og Ævar Freyr VAlbjörnsson á FIS Bikarmóti í Hlíðarfjalli

Landsliðskonan Kristrún Guðnadóttir Skíðagöngu félaginu Ulli kom fyrst í mar í 10 km skiptigöngu á FIS Bikarmóti sem fram fór í Hlíðarfjalli um helgina.

Matthías fékk gull í Kirkerud í Noregi

Matthías fékk gull í svigi á alþjóðlegu móti í Kirkerud í Noregi í dag

Skíðafólk ársins 2023

Skíðakona ársins 2023 er Kristrún Guðnadóttir og skíðamaður ársins er Snorri Einarsson.

SKÍ óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara fyrir HM jr. 2024

Skíðasamband Íslands óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara til að fara með keppendur á Heimsmeistaramót unglinga 2024

Sex keppendur á YOG

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt í skiða- og brettagreinum á Vetrarólympíuleikum ungmenna (Youth Olympic Games eða YOG) sem fram fara í Kóreu 19. janúar til 1. febr. nk.